Dagskrá þingfunda

Dagskrá 84. fundar á 154. löggjafarþingi mánudaginn 11.03.2024 að loknum 83. fundi
[ 83. fundur | 85. fundur ]

Fundur stóð 11.03.2024 16:39 - 19:12

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Gervigreind til heilbrigðisráðherra 654. mál, fyrirspurn BLG.
2. Frjósemisaðgerðir til heilbrigðisráðherra 233. mál, fyrirspurn OH.
3. Hjúkrunarheimili á landsbyggðinni til heilbrigðisráðherra 774. mál, fyrirspurn .
4. Kerfi til að skrá beitingu nauðungar til heilbrigðisráðherra 709. mál, fyrirspurn ArnG.
5. Reglubundin skimun fyrir krabbameini í ristli til heilbrigðisráðherra 721. mál, fyrirspurn BGuðm.
6. Farþegalistar til dómsmálaráðherra 636. mál, fyrirspurn ÞKG.
7. Endurskoðun laga um almannavarnir til dómsmálaráðherra 687. mál, fyrirspurn GRÓ.
8. Flutningur fólks til Venesúela til dómsmálaráðherra 659. mál, fyrirspurn ArnG.
9. Ytri rýni aðgerða á grundvelli laga um almannavarnir til dómsmálaráðherra 724. mál, fyrirspurn ÞSv.
10. Skipulögð brotastarfsemi, vopnanotkun og refsiheimildir til dómsmálaráðherra 570. mál, fyrirspurn DME.
11. Aukið eftirlit á landamærum til dómsmálaráðherra 673. mál, fyrirspurn DME.
12. Farþegar og áhafnir flugfélaga til dómsmálaráðherra 679. mál, fyrirspurn DME.
13. Heilbrigðiseftirlit til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 39. mál, fyrirspurn DME.
14. Gervigreind til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 648. mál, fyrirspurn BLG.
15. Náttúruminjaskrá til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 716. mál, fyrirspurn AIJ.
16. Sólmyrkvi til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 603. mál, fyrirspurn AIJ.
17. Umhverfisþing til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 714. mál, fyrirspurn AIJ.