Dagskrá þingfunda

Dagskrá 85. fundar á 154. löggjafarþingi þriðjudaginn 12.03.2024 kl. 13:30
[ 84. fundur | 86. fundur ]

Fundur stóð 12.03.2024 13:31 - 18:50

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Rafeldsneytisframleiðsla (sérstök umræða) til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
3. ,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022 619. mál, skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
4. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl. (EES-reglur o.fl.) 483. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
5. Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.) 32. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
6. Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.) 486. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
7. Stjórnsýslulög (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins) 787. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða
8. Ættleiðingar (ættleiðendur) 179. mál, lagafrumvarp HHH. 1. umræða
9. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) 89. mál, lagafrumvarp BirgÞ. 1. umræða
10. Brottfall laga um orlof húsmæðra 94. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða
11. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni 101. mál, þingsályktunartillaga VilÁ. Fyrri umræða
12. Innheimtulög (leyfisskylda o.fl.) 123. mál, lagafrumvarp ÁLÞ. 1. umræða
13. 40 stunda vinnuvika (frídagar) 124. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
14. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar 125. mál, þingsályktunartillaga BjarnJ. Fyrri umræða
15. Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) 129. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
Utan dagskrár
Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk til félags- og vinnumarkaðsráðherra 710. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ArnG. Tilkynning
Gæsluvarðhald til dómsmálaráðherra 711. mál, fyrirspurn til skrifl. svars NTF. Tilkynning
Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur til mennta- og barnamálaráðherra 752. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning