Dagskrá þingfunda

Dagskrá 97. fundar á 154. löggjafarþingi miðvikudaginn 17.04.2024 kl. 15:00
[ 96. fundur | 98. fundur ]

Fundur stóð 17.04.2024 15:02 - 23:40

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Aðhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Breyting á búvörulögum og endurskoðun á lögum um veiðigjald, fyrirspurn til matvælaráðherra
c. Mat á áhrifum nýrra búvörulaga og umsóknir um leyfi til hvalveiða, fyrirspurn til matvælaráðherra
d. Leyfi til hvalveiða, fyrirspurn til matvælaráðherra
e. Tímabil strandveiða, fyrirspurn til matvælaráðherra
2. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar 1038. mál, vantraust IngS. Ein umræða afbr. fyrir frumskjali.
3. Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður) 942. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Frh. 1. umræðu
4. Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.) 917. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur) 918. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Opinber innkaup (markviss innkaup, stofnanaumgjörð) 919. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
7. Lagareldi 930. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. 1. umræða
8. Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) 903. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
9. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.) 927. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
10. Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn) 928. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
11. Skák 931. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
12. Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd) 934. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. 1. umræða
13. Sviðslistir (Þjóðarópera) 936. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
14. Listamannalaun (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða) 937. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Atvinnuþátttaka eldra fólks til félags- og vinnumarkaðsráðherra 318. mál, fyrirspurn til skrifl. svars IÓI. Tilkynning
Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni til félags- og vinnumarkaðsráðherra 532. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra til félags- og vinnumarkaðsráðherra 858. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd til félags- og vinnumarkaðsráðherra 866. mál, fyrirspurn til skrifl. svars NTF. Tilkynning
Aðstoð við einstaklinga sem fengið hafa samþykkta umsókn um fjölskyldusameiningu til félags- og vinnumarkaðsráðherra 681. mál, fyrirspurn til skrifl. svars IET. Tilkynning
Tilkynning um embættismenn fastanefnda (tilkynningar forseta)
Lengd þingfundar (tilhögun þingfundar)