Öll erindi í 306. máli: markaðar tekjur ríkissjóðs

(breyting ýmissa laga)

Umsagnir stofnana sem að miklu eða jafnvel öllu leyti eru reknar fyrir markaðar tekjur leggjast gegn frumvarpinu. Aðilar vinnumarkaðarins leggjast gegn frumvarpinu varðandi þá sjóði sem samið hefur verið um á vinnumarkaði með aðkomu markaðra tekna.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn fjár­laga­nefnd 26.02.2014 1158
Fiskræktar­sjóður umsögn fjár­laga­nefnd 19.03.2014 1273
Fjármálaeftirlitið umsögn fjár­laga­nefnd 21.03.2014 1280
Lands­samband veiði­félaga umsögn fjár­laga­nefnd 19.03.2014 1272
Lyfja­stofnun umsögn fjár­laga­nefnd 21.02.2014 1144
Póst- og fjarskipta­stofnun (afnám markaðra tekna) athugasemd fjár­laga­nefnd 31.03.2014 1344
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn fjár­laga­nefnd 28.04.2014 1685
Samtök atvinnulífsins umsögn fjár­laga­nefnd 03.04.2014 1391
Utanríkis­ráðuneytið athugasemd fjár­laga­nefnd 18.03.2014 1270
Vátrygginga­félag Íslands hf. umsögn fjár­laga­nefnd 02.06.2014 1879
Vinnueftirlitið umsögn fjár­laga­nefnd 31.03.2014 1351
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.