Brennisteinsmengun frá Nesjavalla- og Hellisheiðarvirkjunum og áhrif á heilsu fólks.

(1504085)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.04.2015 50. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Brennisteinsmengun frá Nesjavalla- og Hellisheiðarvirkjunum og áhrif á heilsu fólks.
Nefndin fjallaði um rannsókn á brennisteinsmengun frá Nesjavalla- og Hellisheiðarvirkjunum og áhrif hennar á heilsu fólks. Á fund nefndarinnar kom Ragnhildur Finnbjörnsdóttir, doktorsnema í lýðheilsuvísindum við HÍ.
22.04.2015 48. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Brennisteinsmengun frá Nesjavalla- og Hellisheiðarvirkjunum og áhrif á heilsu fólks.
Dagskrárliðnum var frestað.