49. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 19. mars 2024 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 10:08
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Jódísi Skúladóttur (JSkúl), kl. 09:10
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:17
Halldóra K. Hauksdóttir (HallH), kl. 09:10
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:10

Bergþór Ólason og Sigurjón Þórðarson voru fjarverandi.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vék af fundi vegna annarra þingstarfa kl. 10:08-10:48.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 707. mál - lögreglulög Kl. 09:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Margréti Kristínu Pálsdóttur, Grím Grímsson og Maríu Káradóttur frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Því næst kom Páley Borgþórsdóttir fyrir hönd Lögreglustjórafélags Íslands sem tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

3) Önnur mál Kl. 11:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:08