8. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 7. nóvember 2011 kl. 15:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 15:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 15:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 15:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 15:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 15:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 15:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 15:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 15:00
Fundargerð 7. fundar var staðfest.

2) 73. mál - úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins Kl. 15:05
ÞBack var valin framsögumaður málsins.

3) 88. mál - veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald Kl. 15:07
ÞBack var valin framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

4) 74. mál - prestur á Þingvöllum Kl. 15:09
ÞBack var valin framsögumaður málsins.

5) 121. mál - Vefmyndasafn Íslands Kl. 15:11
BJ var valin framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

6) 92. mál - prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða Kl. 15:13
BGS var valinn framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

7) 91. mál - prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson Kl. 15:15
BGS var valinn framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

8) 156. mál - grunnskólar Kl. 15:17
BGS var valinn framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

9) 89. mál - Íslandssögukennsla í framhaldsskólum Kl. 15:19
BGS var valinn framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

10) 84. mál - fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár Kl. 15:21
BGS var valinn framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

11) 118. mál - varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi Kl. 15:23
RR var valin framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

12) 83. mál - gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta Kl. 15:25
ÞBack var valin framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

13) 79. mál - fuglaskoðunarstöð í Garði Kl. 15:27
BGS var valinn framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

14) 78. mál - stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands Kl. 15:29
RR var valin framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

15) 77. mál - Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ Kl. 15:31
BGS var valinn framsögumaður málsins og var málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.

16) 185. mál - heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla Kl. 15:33
BJ var valin framsögumaður málsins.

17) 75. mál - ljóðakennsla og skólasöngur Kl. 15:35
BJ var valin framsögumaður málsins.

18) 67. mál - aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis Kl. 15:37
OH var valin framsögumaður málsins.

19) 38. mál - Lánasjóður íslenskra námsmanna Kl. 15:39
ÞKG var valin framsögumaður málsins og málið sent til umsagnar með fresti til 29. nóv. nk.



20) Önnur mál. Kl. 15:40
Rætt var um beiðni EyH um að nefndin fundaði um einelti í skólum.
Fleira var ekki gert.
SkH var fjarverandi þar sem hann var erlendis.
OH vék af fundi kl. 15:45.

Fundi slitið kl. 16:00