49. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, miðvikudaginn 6. mars 2013 kl. 12:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir ÞrB, kl. 12:30
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir BjörgvS, kl. 12:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 12:30
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ) fyrir SkH, kl. 12:30
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 12:30
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 12:30

ÞKG, TÞH og BJ voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 477. mál - happdrætti Kl. 12:30
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Að álitnu stóðu; SER, ÓÞG, MSch, ÓÞ og LRM.

2) Önnur mál. Kl. 12:35
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:35