15. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. nóvember 2013 kl. 09:07


Mættir:

Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:07
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:07
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:07
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir LínS, kl. 09:07
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:07
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:07
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:07

UBK var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
HHG var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:07
Dagskrárlið frestað.

2) 97. mál - veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Helga Björk Laxdal og Elín Ósk Helgadóttir frá Reykjavíkurborg, Jóna A. Pálmadóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir frá Kvennréttindafélagi Íslands og Ingibjörg Elíasdóttir frá Jafnfréttisstofu (símafundur). Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 29. mál - skipun nefndar um málefni hinsegin fólks Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar komu Anna Kristjánsdóttir og Ugla Stefanía Jónsdóttir frá Trans Ísland. Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 176. mál - jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla Kl. 10:35
Á fund nefndarinnar komu Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, Rán Ingvarsdóttir og Rósa Guðrún Erlingsdóttir frá Velferðarráðuneytinu. Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 6. mál - leikskóli að loknu fæðingarorlofi Kl. 11:05
Nefndin ræddi áframhaldandi málsmeðferð.

6) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15