73. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 15. maí 2014 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:35
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:35

Páll Valur Björnsson og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Nefndin samþykkti fundargerðir 70,71 og 72.

2) Kynning á Hvítbók Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar komu Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Sigríður Hallgrímsdóttir og Arnór Guðmundsson frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fór ráðherra yfir Hvítbók um umbætur í menntamálum.

3) 481. mál - örnefni Kl. 10:32
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir álitinu. SSv er samþykk álitinu sbr. 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefndar Alþingis.

4) Ríkisborgararéttur. Kl. 10:40
Nefndin afgreiddi frumvarp sitt um veitingu ríkisborgararéttar.

5) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50