29. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 25. apríl 2017 kl. 08:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 08:30
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 08:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 08:30
Andri Þór Sturluson (ASt), kl. 08:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Gunnar Hrafn Jónsson (GHJ), kl. 08:30
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 08:30
Kristín Traustadóttir (KTraust), kl. 08:30
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 08:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 08:30

Pawel Bartoszek vék af fundi kl. 10:00 og í stað hans kom Bjarni Halldór Janusson.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:18
Fundargerð 28. fundar var samþykkt.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 08:30
Á fund nefndarinnar komu Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra og Ásdís Jónsdóttir, Gísli Þór Magnússon og Auður B. Árnadóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Steinn Jóhannsson, Hjalti Jón Sveinsson og Baldur Gíslason frá Skólameistarafélagi Íslands, Guðríður Arnardóttir og Steinunn Inga Óttarsdóttir frá Félagi framhaldsskólakennara, Jón Atli Benediktsson og Guðmundur R. Jónsson frá Háskóla Íslands, Fríða Björk Ingvarsdóttir frá Listaháskóla Íslands og Ari Kristinn Jónsson frá Háskólanum í Reykjavík. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45