39. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 5. mars 2024 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) Orkumál á Reykjanesi Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Víði Reynisson og Sólberg S Bjarnason frá Almannavörnum, Höllu Hrund Logadóttur,Hönnu Björgu Konráðsdóttur og Heimi Tryggvason frá Orkustofnun, Kristinn Harðarson og Sunnu Björgu Helgadóttur frá HS Orku og Pál Erland og Baldur Dýrfjörð frá HS veitum.

3) 348. mál - raforkulög Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Örnu Grímsdóttur, Friðrik Friðrikkson og Jón Ásgeirsson frá HS Orku.

4) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15