4. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. september 2023 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Berglind Harpa Svavarsdóttir var fjarverandi.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir boðaði forföll.
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Kynning á þingmálaskrá matvælaráðherra á 154. löggjafarþingi Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Benedikt Árnason og Kári Gautason frá matvælaráðuneytinu. Ráðherra kynnti þingmálaskrá sína, sbr. 3. mgr. 47. gr. þingskapa og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Fundargerð Kl. 09:44
Fundargerðir 2. og 3. fundar voru samþykktar.

3) Önnur mál Kl. 09:44
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:45