17. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. nóvember 2023 kl. 09:05


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:05
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:05
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:05
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:05
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:05
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:05

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Upprunaábyrgðir Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðlaug Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Magnús Árna Skúlason, Erlu Sigríði Gestsdóttur og Unni Brá Konráðsdóttur frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.

2) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10