23. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. desember 2023 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:05
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:05
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:05
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:05
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:05
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:05

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 20., 21. og 22. fundar var samþykkt.

2) 541. mál - raforkulög Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið.

3) Önnur mál Kl. 10:10
Nefndin ræddi starfið framundan og ákvað að funda síðar sama dag.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15