44. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 29. mars 2012 kl. 13:01


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 13:01
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 13:01
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 13:01
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS) fyrir SIJ, kl. 13:01
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 13:01
Telma Magnúsdóttir (TM), kl. 13:01
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH) fyrir EKG, kl. 13:01

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) 657. mál - stjórn fiskveiða Kl. 13:01
Nefndin ræddi málið.
Fyrir fundinn var lögð tillaga um að senda málið til umsagnar. Tillagan var samþykkt samhljóða.
Fyrir fundinn var lögð tillaga um að BVG yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt samhljóða.

2) Önnur mál. Kl. 13:15
Fyrir fundin voru lögð drög að fundargerð síðasta fundar nefndarinnar. Gerðardrögin voru samþykkt með athugasemdum.
SER og ÞSa voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.


Fundi slitið kl. 13:17