67. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herbergi Skála, föstudaginn 22. mars 2013 kl. 13:09


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 13:09
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 13:09
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 13:09
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:09
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:09
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 13:09

KLM boðaði forföll.
JónG og ÞSa voru fjarverandi.


Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 13:30
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur.

2) 283. mál - velferð dýra Kl. 13:09
Nefndin ræddi málið.
Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti um málið. Lögð var fram tillaga um að nefndin afgreiddi málið á grundvelli álitsdraganna. Tillagan var samþykkt með atkvæðum LRM, JRG, BVG, ÓÞ og SIJ.

3) Önnur mál. Kl. 13:30
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 13:30