64. fundur
atvinnuveganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. maí 2015 kl. 15:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 15:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 15:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 15:15
Kristján L. Möller (KLM), kl. 15:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 16:25
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 15:15
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 15:15

Björt Ólafsdóttir og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.
Ásmundur Friðriksson boðaði forföll.
Þorsteinn vék af fundi milli kl. 17.30 og 18.10.
Kristján Moller vék af fundi kl. 18.20.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 15:15
Fundargerð 57. fundar var samþykkt.

2) 643. mál - innflutningur dýra Kl. 15:15
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Ólaf Friðriksson og Rebekku Hilmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

3) 644. mál - dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim Kl. 15:15
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Ólaf Friðriksson og Rebekku Hilmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

4) 694. mál - framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl. Kl. 15:15
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Ólaf Friðriksson og Rebekku Hilmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

5) 692. mál - veiðigjöld Kl. 16:45
Nefndin hélt áfram umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund
Sigurjón Ingvason og Þorstein Hilmarsson frá Fiskistofu,
Jón Ásgeir Tryggvason frá ríkisskattstjóra,
Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins og
Friðrik Friðriksson, Hallveigu Ólafsdóttur, Hauk Hafsteinsson og Kolbein Árnason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

6) 691. mál - stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl Kl. 17:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins og
Friðrik Friðriksson, Hallveigu Ólafsdóttur, Hauk Hafsteinsson og Kolbein Árnason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

7) Önnur mál. Kl. 18:45


Fundi slitið kl. 18:45