48. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 13. mars 2024 kl. 15:10


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 15:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 15:10
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 15:10
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 15:10
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 15:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 15:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 15:10

Oddný G. Harðardóttir tók þátt í fundinum gegngum fjarfundarbúnað.

Jóhann Friðrik Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:08
Fundargerð 47. fundar var samþykkt.

2) Efnahagsmál á Reykjanesskaga Kl. 15:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra og Guðrúnu Þorleifsdóttur, Sigurð Pál Jónsson og Jón Gunnar Vilhelmsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 123. mál - innheimtulög Kl. 16:09
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir með tveggja vikna umsagnarfresti og ákvað að Ásthildur Lóa Þórsdóttir verði framsögumaður þess.

4) Önnur mál Kl. 16:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:10