20. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 19. nóvember 2020 kl. 10:00


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 10:00
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 10:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 10:00

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerðir 18. og 19. fundar voru samþykktar.

2) 13. mál - viðskiptaleyndarmál Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

3) 23. mál - ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl. Kl. 10:05
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu. Allir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit.

4) 5. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021 Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið.

5) 38. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 10:15
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 4. desember og að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður þess.

6) 54. mál - eignarréttur og erfð lífeyris Kl. 10:15
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 4. desember og að Óli Björn Kárason yrði framsögumaður þess.

7) 86. mál - tekjuskattur Kl. 10:10
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 4. desember og að Bryndís Haraldsdóttir yrði framsögumaður þess.

8) Önnur mál Kl. 10:15
Nefndin ákvað að 312. mál um fjárhagslegar viðmiðanir, 313. mál um skipagjald og 314. mál um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.) yrðu send til umsagnar með fresti til 2. desember um leið og þeim yrði vísað til hennar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15