72. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 14. maí 2021 kl. 09:10


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:10
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH), kl. 09:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:10
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 603. mál - félög til almannaheilla Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Löve og Stefán Örn Stefánsson frá SÍBS.

3) 689. mál - breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Evu Ómarsdóttur frá Samkeppniseftirlitinu.

4) 583. mál - greiðsluþjónusta Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalstein Eymundsson, Ingu Dröfn Benediktsdóttur, Lindu Kolbrúnu Björgvinsdóttur, Gunnar Þór Ásgeirsson, Hjálmar Brynjólfsson og Guðrúnu Finnborgu Þórðardóttur frá Seðlabanka Íslands.

5) 624. mál - markaðir fyrir fjármálagerninga Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalstein Eymundsson, Ingu Dröfn Benediktsdóttur, Lindu Kolbrúnu Björgvinsdóttur, Gunnar Þór Ásgeirsson, Hjálmar Brynjólfsson og Guðrúnu Finnborgu Þórðardóttur frá Seðlabanka Íslands og Margréti Arnheiði Jónsdóttur, Jón Þór Grímsson og Hildigunni Jónasdóttur frá Samtökum fjármálafyrirtækja.

6) 699. mál - verðbréfasjóðir Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalstein Eymundsson, Ingu Dröfn Benediktsdóttur, Lindu Kolbrúnu Björgvinsdóttur, Gunnar Þór Ásgeirsson, Hjálmar Brynjólfsson og Guðrúnu Finnborgu Þórðardóttur frá Seðlabanka Íslands.

7) 700. mál - breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Arnald Loftsson frá Frjálsa lífeyrissjóðnum.

8) 3. mál - tekjuskattur Kl. 11:10
Nefndin fjallaði um málið.

9) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20