38. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. febrúar 2023 kl. 09:20


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:20
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:20
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:20
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:20
Logi Einarsson (LE), kl. 09:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:20

Ágúst Bjarni Garðarsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Guðbrandur Einarsson boðuðu forföll.

Guðrún Hafsteinsdóttir vék af fundi kl. 09:55 og tók þá Diljá Mist Einarsdóttir við stjórn fundarins.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:20
Frestað.

2) 432. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Mogensen, Nönnu Elísu Jakobsdóttur og Bergþóru Halldórsdóttur frá Samtökum Iðnaðarins.

3) 541. mál - Seðlabanki Íslands Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Tryggva Pálsson og Jóhannes Karl Sveinsson sem áttu sæti í úttektarnefnd um reynsluna af starfi peningastefnunefndar, fjármálastöðugleikanenfdar og fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands 2020-2021.

4) Fundargerð Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10