67. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 09:05


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 09:05
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 09:05
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:05
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:05
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) fyrir (KFrost), kl. 09:05
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir (ÁLÞ), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:05

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Diljá Mist Einarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Frestað.

2) 1156. mál - breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Pál Þórhallsson frá forsætisráðuneyti og Jökul Heiðdal Úlfsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands, Vilhjálm Hilmarsson frá Bandalagi háskólamanna, Arnald Hjartarson frá Dómarafélagi Íslands, Páleyju Borgþórsdóttur frá Lögreglustjórafélagi Íslands og Sigríði Friðjónsdóttur og Óla Inga Ólason frá embætti ríkissaksóknara.

3) 952. mál - virðisaukaskattur o.fl. Kl. 11:05
Frestað.

4) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05