19. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. nóvember 2023 kl. 10:00


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 10:00
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 10:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 10:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 10:00
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 10:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 10:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:00

Jóhann Friðrik Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerð 18. fundar var samþykkt.

2) 468. mál - skattar og gjöld Kl. 10:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Geir Bachmann og Þrúðmar Karlsson frá McRent Iceland ehf.

Þá fékk nefndin á sinn fund Harald Þorkelsson frá Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa.

3) Önnur mál Kl. 10:30
Nefndin ræddi starfið framundan. Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:52