26. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. desember 2023 kl. 09:10


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 09:10
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 09:10
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir (GÓÓ), kl. 09:10
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:10

Diljá Mist Einarsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 2. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024 Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Vigdísi Häsler og Hilmar Vilberg Gylfason frá Bændasamtökum Íslands.

Þá mættu á fund nefndarinnar Ása Þórhildur Þórðardóttir, Elísabet Anna Jónsdóttir og Sigurður Eyþórsson frá matvælaráðuneyti.

Hlé var gert á fundi kl. 10:18-10:20.

3) Önnur mál Kl. 10:21
Nefndin ræddi starfið framundan. Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:24