19. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. nóvember 2013 kl. 09:50


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:51
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:52
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:53
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 10:10
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH), kl. 09:51
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:54
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:53

Nefndarritarar:
Benedikt S. Benediktsson
Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:50
Fundargerðir 16., 17., og 18. funda voru samþykktar

2) 132. mál - verslanaskrár, firmu og prókúruumboð, sameignarfélög og fyrirtækjaskrá Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar komu þau Sigurbjörg S. Guðmundsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Skúli Jónsson frá Ríkisskattstjóra. Sigurbjörg kynnti málið fyrir nefndarmönnum. Skúli kynnti afstöðu Ríkisskattstjóra til málsins. Gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 59. mál - raforkustrengur til Evrópu Kl. 11:00
Nefndin ræddi meðferð og vinnslu málsins.

4) 4. mál - stimpilgjald Kl. 11:20
Nefndin ræddi málið.

5) 3. mál - ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014 Kl. 11:30
Nefndin ræddi meðferð málsins.

6) Önnur mál Kl. 11:40
Nefndin ræddi málin.
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:00