59. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 08:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 08:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 08:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 08:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 08:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 08:00
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 08:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 08:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 08:00

Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:00
Fundargerðir 55. 56. og 57. fundar voru samþykktar.

2) 571. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 08:05
Nefndin ræddi nefndarálit og breytingartillögur. Ákveðið að taka málið fyrir á hádegisfundi nk. föstudag 22. maí.

3) 561. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 08:30
Nefndin ræddu nefndarálitsdrög. Málið var ekki útrætt og verður tekið á dagskrá á næstu fundum.

4) 622. mál - viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættur Árnína Steinunn Kristjánsdóttir og Jóna Björk Guðnadóttir frá samtökum fjármálafyrirtækja, Bergþóra Halldórsdóttir frá samtökum atvinnulífsins, Magnús Kristinn Ásgeirsson frá Nastaq - kauphöllinni og Anna Mjöll Karlsdóttir og Guðlaug María Valdemarsdóttir frá Fjármálaeftirlitinu. Gestir fóru yfir athugasemdir sínar við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:50
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:00