75. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. júní 2015 kl. 12:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 12:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 12:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Vilhjálm Bjarnason (VilB), kl. 12:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 12:00
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir Árna Pál Árnason (ÁPÁ), kl. 12:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 12:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 12:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 12:00

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 12:00
Á fund nefndarinnar mættu Ása Ólafsdóttir hæstaréttarlögmaður, Leifur Arnkell Skarphéðinsson, Guðrún Þorleifsdóttir og Eiríkur Áki Eggertson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestir fóru yfir framkomnar athugasemdir við málið og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

2) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 12:00
Á fund nefndarinnar mættu Ása Ólafsdóttir hæstaréttarlögmaður, Leifur Arnkell Skarphéðinsson, Guðrún Þorleifsdóttir og Eiríkur Áki Eggertson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestir fóru yfir framkomnar athugasemdir við málið og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 13:30