39. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 27. febrúar 2023 kl. 09:30


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:30
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:30

Bryndís Haraldsdóttir og Haraldur Benediktsson voru fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritari:

Bókað:

1) Eftirlit með framkvæmd fjárlaga 2023 Kl. 09:30
Til fundarins komu Ásta Valdimarsdóttir, Runólfur Birgir Leifsson og Guðmann Ólafsson frá heilbrigðisráðuneytinu. Þau gerðu grein fyrir veikleikamati ráðuneytisins við framkvæmd fjárlaga og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:58
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:59
Fundargerð 38. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:00