8. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 7. október 2014 kl. 11:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 11:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 11:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 11:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 11:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 11:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 11:30
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 11:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 11:30

Karl Garðarsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Staða Íbúðalánasjóðs 2014 Kl. 15:25
Stjórn Íbúðalánasjóðs: Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, Drífa Snædal, Haukur Ingibergsson og Þorsteinn Gunnarsson. Lögð fram umbeðin gögn um fjárhagsstöðu sjóðsins. Rætt um fjárhagsstöðu, framtíð og eignastöðu Íbúðalánasjóðs.

2) Önnur mál Kl. 12:15
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 12:20
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 12:20