10. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 14. október 2014 kl. 11:30


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 11:29
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 11:29
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 11:29
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 11:29
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 11:29
Karl Garðarsson (KG), kl. 11:29
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Valgerði Gunnarsdóttur (ValG), kl. 11:29
Páll Jóhann Pálsson (PJP) fyrir Vigdísi Hauksdóttur (VigH), kl. 11:29
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 11:29

Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi. Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 13:15. Brynhildur Pétursdóttir vék af fundi kl. 13:20. Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 13:22.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Staða Ríkisútvarpsins Kl. 11:30
Ríkisútvarpið ohf. Ingvi Hrafn Óskarsson Magnús Geir Þórðarson, Björg Eva Erlendsdóttir, Friðrik Rafnsson, Guðlaugur Gylfi Sverrisson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Anna Bjarney Sigurðardóttir, Margrét Magnúsdóttir og Valgeir Vilhjálmsson.

Rætt var um fjárhagsstöðu RÚV ohf.

2) Önnur mál Kl. 13:28
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 13:30
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 13:30