37. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 15. desember 2014 kl. 17:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 17:04
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 17:04
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 17:04
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 17:04
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 17:04
Frosti Sigurjónsson (FSigurj) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 17:04
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 17:04
Karl Garðarsson (KG), kl. 17:04
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir Valgerði Gunnarsdóttur (ValG), kl. 17:05

Karl Garðarsson vék af fundi 17:04 og kom til baka kl. 17:34. Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Málefni Bankasýslu ríkisins Kl. 17:06
Bankasýsla ríkisins: Jón Gunnarsson. Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Sigurður Helgi Helgason og Sverrir Jónsson.
Fjallað var um málefni Bankasýslu ríkisins.

2) Önnur mál Kl. 18:08
Rætt um starfið fram undan.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 18:09
Frestað.

Fundargerð 36. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:09