41. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 6. febrúar 2015 kl. 09:00


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:14
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:05
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:11

Brynhildur Pétursdóttir, Haraldur Benediktsson og Jón Þór Ólafsson, áheyrnarfulltrúi, voru fjarverandi. Vigdís Hauksdóttir var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 528. mál - lokafjárlög 2013 Kl. 09:05
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Viðar Helgason og Lúðvík Guðjónsson. Farið var yfir frumvarp til lokafjárlaga 2013.

2) Önnur mál Kl. 09:45
Rætt um skipulagningu á fundum nefndarinnar næstu vikurnar.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 10:06


Fundi slitið kl. 10:07