80. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 24. ágúst 2015 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:13
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:42
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:30
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 10:04

Tekið var hádegisverðarhlé frá 12:00-13:00.
Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 11:50. Valgerður Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 14:50 til að fara á fund stjórnarskrárnefndar. Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 15:10 vegna tíma hjá lækni.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 206. mál - opinber fjármál Kl. 09:30
Rætt var um þá vinnu sem framundan er við vinnslu frumvarpsins

2) Opinberar framkvæmdir 2015-2017 Kl. 10:00
Framkvæmdasýsla ríkisins: Halldóra Vífilsdóttir. Kynnt var starfsemi stofnunarinnar og þau verkefni sem hún vinnur að.

3) Endurskoðun ríkisreiknings 2013. Skýrsla til Alþingis Kl. 11:41
Rætt var um stöðu verkefnisins.

4) Verkefni tengd almannatryggingum Kl. 13:00
Tryggingastofnun ríkisins: Sigríður Lillý Baldursdóttir, Margrét Jónsdóttir, Halla Bachmann og Guðmundur Helgi Hjaltalín.
Vinnumálastofnun: Gissur Pétursson.
Velferðarráðuneyti: Ágúst Þór Sigurðsson, Helga María Pétursdóttir og Unnur Ágústsdóttir.

5) Framkvæmd fjárlaga 2015 Kl. 14:00
Ríkisendurskoðun: Sveinn Arason og Jón L Björnsson.
Farið var yfir framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins.
Velferðarráðuneyti: Hlynur Hreinsson, Hrönn Ottósdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir, Sturlaugur Tómasson og Sveinn Magnússon. Farið var yfir þann hluta af framkvæmd fjárlaga sem heyrir undir ráðuneytið.

6) Önnur mál Kl. 15:50
Fleira var ekki gert.

7) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 14:03
Fundargerð 79. fundar samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:00