2. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 9. október 2020 kl. 09:00


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Frumvarp til fjárlaga 2021 Kl. 09:00
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Helga Jónsdóttir, Tómas Brynjólfsson og Ólafur Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:09. Jón Viðar Pálmason, Dóróthea Jóhannsdóttir og Kristinn Bjarnason fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:49. Elín Guðjónsdóttir, Margrét Þórólfsdóttir, Óttar Snædal Þorsteinsson og Benedikt Axel Ágústsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 11:35. Sigríður Arnardóttir, Stefán Guðmundsson, Jón G. Pétursson, Hugi Ólafsson, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Gestirnir kynntu þann hluta frumvarpsins sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.

2) 2. mál - fjármálaáætlun 2021--2025 Kl. 09:00
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Helga Jónsdóttir, Tómas Brynjólfsson og Ólafur Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:09. Jón Viðar Pálmason, Dóróthea Jóhannsdóttir og Kristinn Bjarnason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 10:49. Elín Guðjónsdóttir, Margrét Þórólfsdóttir, Óttar Snædal Þorsteinsson og Benedikt Axel Ágústsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 11:35. Sigríður Arnardóttir, Stefán Guðmundsson, Jón G. Pétursson, Hugi Ólafsson, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Björgvin Valdimarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Gestirnir kynntu þann hluta þingsályktunarinnar sem er á ábyrgðarsviði ráðuneytis þeirra og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni hennar.

3) Önnur mál Kl. 12:42
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 12:43
Fundargerð 103. fundar á 150. þingi var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:44