22. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. nóvember 2022 kl. 09:35


Mætt:

Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:35
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:35
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:35
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:35
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:35
René Biasone (RenB), kl. 09:35
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 11:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:35
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:35

Þórarinn Ingi Pétursson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 409. mál - fjáraukalög 2022 Kl. 09:35
Til fundarins komu Pétur Fenger frá dómsmálaráðuneytinu og Páll Winkel frá Fangelsismálastofnun. Þeir kynntu fjárhagsstöðu Fangelsismálastofnunar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:50
Rætt var um vinnuna sem er framundan.

3) Fundargerð Kl. 11:03
Fundargerð 21. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:04