39. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 12. febrúar 2024 kl. 09:43


Mætt:

Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:43
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:43
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:43
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:43
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:43
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:43
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:43

Stefán Vagn Stefánsson og Teitur Björn Einarsson voru fjarverandi. Eyjólfur Ármannsson tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar Kl. 09:43
Til fundarins komu Bergþóra Þorkelsdóttir, Helgi Gunnarsson, Bryndís Friðriksdóttir og Guðmundur Valur Guðmundsson frá Vegagerðinni. Rætt var um forsögu og kostnaðarþróun Fossvogsbrúar, um hlutverk og ábyrgð vegna verkefnisins og tímalínur verkefna samgöngusáttmálans.

2) Önnur mál Kl. 11:14
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:15
Fundargerð 38. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:16