43. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 21. febrúar 2024 kl. 18:43


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 18:43
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 18:43
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 18:43
Kári Gautason (KGaut), kl. 18:43
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 18:43
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 18:43

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Kristrún Frostadóttir og Björn Leví Gunnarsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 717. mál - fjáraukalög 2024 Kl. 18:43
Formaður lagði til að málið yrði afgreitt til 2. umræðu.
SVS, JFF, TBE, VilÁ, KGaut og EÁ samþykktu að afgreiða málið úr nefndinni.
SVS, JFF, TBE, VilÁ og KGaut standa að áliti meiri hluta.
Minni hlutinn mun ekki leggja fram nefndarálit.

2) Önnur mál Kl. 18:44
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 18:45
Fundargerð 42. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:46