7. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 1. nóvember 2011 kl. 11:03


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 11:03
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 11:03
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 11:08
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir ÁsbÓ, kl. 11:04
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 11:03
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 11:08
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 11:03

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Samþykkt fundargerðar. Kl. 11:04
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 11:04
Fjármálaráðuneyti: Angantýr Einarsson og Sverrir Jónsson.

3) 97. mál - fjáraukalög 2011 Kl. 11:04
Fjármálaráðuneyti: Angantýr Einarsson og Sverrir Jónsson.

4) Önnur mál. Kl. 12:46
Árni Þór Sigurðsson var fjarverandi.
Illugi Gunnarsson var fjarverandi vegna fundar Norðurlandaráðs.

Fundi slitið kl. 12:47