25. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. nóvember 2011 kl. 10:01


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:01
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 10:21
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 10:01
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 10:01
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 10:01
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 10:01
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:01
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 10:22
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir HöskÞ, kl. 10:02

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 10:02
Innanríkisráðuneyti: Jón Magnússon, Pétur Fenger og Páll Winkel. Lagt fram minnisblað dags. 22.11.2011. Lögð fram frumathugun um nýtt fangelsi dags. 29.09.2011. Lögð fram áfangaskýrsla til ráðherra vegna sóknargjalda dags. 16. 11.2011.
Ríkisendurskoðun: Sveinn Arason. Lögð fram beiðni dags. 30.11.2011.
Umhverfisstofnun: Kristín Linda Árnadóttir og Ólafur Arnar Jónsson. Lagt fram yfirlit yfir framkvæmdir á friðlýstum svæðum 2011 og yfirlit yfir helstu framkvæmdir við Þjóðgarðinn Snæfellsjökul 2011.
Kvennaathvarfið: Þórlaug Jónsdóttir, Sigþrúður Guðmundsdóttir og Steinunn Stefánsdóttir. Lagt fram yfirlit yfir tekjur Kvennaathvarfsins 2006-2011.

2) Önnur mál. Kl. 12:25
Fleiri mál voru ekki rædd.

Sigríður Ingibjörg vék af fundi 11:03 og kom tilbaka 11:18.
Kristján Þór vék af fundi kl. 11:09.
Vigdís vék af fundi kl. 11:35.
Sigríður vék af fundi 11:56 og kom tilbaka 12:14
Illugi vék af fundi 12:16.
Þór Saari var fjarverandi.


3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 12:28
Fundargerð var samþykkt af: SII, ÁÞS, ÁsbÓ, BjörgvS, BVG og SER.

Fundi slitið kl. 12:29