44. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 26. apríl 2017 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 10:23
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Eygló Harðardóttir (EyH) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00

Theodóra S. Þorsteinsdóttir var fjarverandi. Björn Leví Gunnarsson vék af fundi 11:20.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:00
Til fundar við nefndina komu eftirfarandi gestir:
Kl. 9:00. Gunnar Þorgeirsson og Björn Ingi Jónsson frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga.
Kl. 9:50. Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Eiríkur H. Hauksson frá Eyþingi.
Kl. 10:40. Pétur G. Markan, Friðbjörg Matthíasdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir og Jón Páll Hreinsson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga.

Gestirnir fjölluðu um málefni sveitarfélaga sinna, lögðu fram ýmis yfirlit eða munu senda nefndinni þau og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:55
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir lagði fram umsögn um 106. mál, um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak o.fl. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:57
Fundargerð 43. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:58