10. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, fimmtudaginn 12. september 2013 kl. 08:30


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 08:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 08:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) fyrir HHj, kl. 09:06
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:30
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 08:30
Sigrún Magnúsdóttir (SigrM), kl. 08:32
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 08:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 08:30

BN var fjarverandi.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) Fundagerðir Kl. 08:30
Fyrirtöku fundargerða var frestað.

2) Umfjöllun um skýrslur Ríkisendurskoðunar Kl. 08:32
Nefndin ræddi málsmeðferð þeirra skýrslna Ríkisendurskoðunar sem forseti Alþingis hefur vísað til nefndarinnar til umfjöllunar á yfirstandandi þingi og skipulagði fundi til umfjöllunar um skýrslurnar.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum (febr. 2013). Kl. 08:44
Á fund nefndarinnar komu Sveinn Arason Ríkisendurskoðandi og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Fóru þeir yfir efni skýrslunnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Skýrsla rannsóknarnefndar um Íbúðalánasjóð. Kl. 09:57
Nefndin ræddi málsmeðferð skýrslunnar.

5) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00