3. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 09:00


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:02
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:02
Jón Árnason (JÁrn) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 09:00
Sigrún Magnúsdóttir (SigrM), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:07

Valgerður Bjarnadóttir boðaði forföll. Helgi Hjörvar og Brynhildur Pétursdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:31
Fundargerðir 1. og 2. fundar samþykktar.

2) Frumvarp um gagnageymd. Kl. 09:00
Nefndin ræddi drög að frumvarpi um gagnageymd og minnisblað um málið. Samþykkt var að stefna að fundi með gestum um málið í október.

3) Önnur mál Kl. 09:32
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:32