5. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 7. október 2014 kl. 09:00


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 09:00
Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 09:00
Sigrún Magnúsdóttir (SigrM), kl. 09:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00

Brynjar Níelsson, Karl Garðarsson og Brynhildur Pétursdóttir boðuðu forföll á fundinn.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 4. fundar var samþykkt

2) Frumvarp um gagnageymd. Kl. 09:00
Á fundinn komu Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI - alþjóðlegri stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, Rannveig Þórisdóttir, Theódór Kristjánsson, Friðrik Smári Björgvinsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Hrafnkell V. Gíslason og Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir frá Póst- og fjarskiptastofnun, Þórður Sveinsson frá Persónuvernd, Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneyti, Jóakim Reynisson og Heimir Örn Herbertsson frá Nova og Páll Ásgrímsson frá Vodafone. Gestir fóru yfir málið ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:14
Fleira var ekki gert

Fundi slitið kl. 11:15