27. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. apríl 2018 kl. 13:05


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 13:06
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 13:06
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 13:06
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 13:15
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:06
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:06
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:06
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:06

Brynjar Níelsson var fjarverandi. Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll vegna veikinda.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:06
Fundargerðir 23. - 26. fundar voru samþykktar.

2) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 13:06
Á fundinn komu Karl Magnús Kristjánsson fjármálastjóri Alþingis, Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis og Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. Karl Magnús fór yfir málefni Alþingis og undirstofana þess ásamt Tryggva og Sveini ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Formaður kynnti bréf formanns fjárlaganefndar sem óskar fyrir hönd nefndarinnar eftir að nefndin fjalli um Alþingi og eftirlitsstofnanir þess auk æðstu stjórnsýslu.

3) Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 Kl. 14:47
Frestað.

4) Önnur mál Kl. 14:48
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:48