3. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, fimmtudaginn 4. júlí 2013 kl. 08:30


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:30
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 08:30
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 08:30
Brynjar Níelsson (BN), kl. 08:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 08:51
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 08:30
Róbert Marshall (RM), kl. 09:04

BÁ var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
VilÁ boðaði fjarveru.

BN vék af fundi kl. 09:09.
PJP vék af fundi kl. 09:55.
ÁsF vék af fundi kl. 10:16.
RM vék af fundi kl. 10:18.

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Fundurinn var sameiginlegur með atvinnuveganefnd. Hann var opinn fjölmiðlum.

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 08:30
Dagskrárlið var frestað.

2) Staða Hellisheiðarvirkjunar. Kl. 08:30
Á fund nefndarinnar mættu Bjarni Bjarnason frá Orkuveitu Reykjavíkur og Guðmundur Þóroddsson, Guðlaugur Sverrisson, Júlíus Jónsson frá HS-Orku og Rut Kristinsdóttir frá Skipulagsstofnun Gestir gerðu grein fyrir sínum sjónarmiðum hvað varðar málið. Þeir svöruðu einnig spurningum nefndamanna.

3) Önnur mál Kl. 10:24
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25