12. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. október 2022 kl. 09:00


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:00
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:00
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:00
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:15

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Njáll Trausti Friðbertsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 167. mál - leigubifreiðaakstur Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund:
Kl. 09:00 Breka Karlsson frá Neytendasamtökunum og Matthildi Sveinsdóttur og Margeir Val Sigurðsson frá Neytendastofu.
Kl. 09:30 Huldu Ösp Atladóttur og Magnús Þór Kristjánsson frá Samkeppniseftirlitinu.
Kl. 10:00 Vigdísi Evu Líndal frá Persónuvernd.

3) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15