24. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. janúar 2012 kl. 09:15


Mættir:

Árni Johnsen (ÁJ), kl. 09:25
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:52
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:10
Róbert Marshall (RM), kl. 09:19

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 09:15
Frestað.

2) 59. mál - upplýsingaréttur um umhverfismál Kl. 09:16
Á fund nefndarinnar komu Kristín Linda Árnadóttir og Kristinn Már Ársælsson frá Umhverfisstofnun og Aðalheiður Jóhannesdóttir. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Vaðlaheiðargöng. Kl. 10:26
Frestað.

4) 225. mál - náttúruvernd Kl. 10:28
Dreift var drögum að nefndaráliti.

5) Önnur mál. Kl. 10:38
Fleira var ekki rætt.
ÓÞ stýrði fundi í fjarveru GLG.
GLG og AtlG voru fjarverandi vegna persónulegra aðstæðna.
ÞBack boðaði forföll.
MÁ var fjarverandi.


Fundi slitið kl. 10:38