37. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. mars 2012 kl. 13:03


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 13:03
Atli Gíslason (AtlG), kl. 13:03
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 13:03
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 13:06
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:03
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:03
Róbert Marshall (RM), kl. 13:09
Þór Saari (ÞSa), kl. 13:03

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 59. mál - upplýsingaréttur um umhverfismál Kl. 13:03
Nefndin afgreiddi framhaldsálit. Að áliti meiri hluta nefndarinnar stóðu: GLG, ÓÞ, AtlG og RM. ÞBack og MÁ voru einnig samþykk áliti meiri hlutans í samræmi við 4. mgr. 18. gr. bráðabirgðastarfsreglna fastanefnda Alþingis.

2) 342. mál - tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022 Kl. 13:08
Á fund nefndarinnar komu Ásta Pálmadóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson og Sigfús J. Sigfússon frá Sveitarfélaginu Skagafirði, Haraldur Sigþórsson lektor við Háskólann í Reykjavík, Ólafur Guðmundsson frá Félagi íslenskra bifreiðaeiganda, Einar Magnús Magnússon og Marta Jónsdóttir frá Umferðarstofu, Kristinn Jóhannsson, Hrefna Bryndís Jónsdóttir og Davíð Pétursson frá samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Bjarni Jónsson og Ágúst Þór Bragason frá samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi, Sigurður Pétursson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og á símafundi Elís Jónatanson, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Guðbrandur Sverrisson, Gústaf Jökull Ólafsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Guðfinna Hreiðarsdóttir, Eiríkur Kristjánsson, Jón Gísli Jónsson, Magnús Ólafs Hansson og Aðalsteinn Óskarsson, Björn Hafþór Guðmundsson frá samtökum sveitarfélaga á Austurlandi og Stefán Bogi Sveinsson frá Fljótdalshéraði. Fóru þau yfir þingsályktunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 343. mál - fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014 Kl. 13:08
Á fund nefndarinnar komu Ásta Pálmadóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson og Sigfús J. Sigfússon frá Sveitarfélaginu Skagafirði, Haraldur Sigþórsson lektor við Háskólann í Reykjavík, Ólafur Guðmundsson frá Félagi íslenskra bifreiðaeiganda, Einar Magnús Magnússon og Marta Jónsdóttir frá Umferðarstofu, Kristinn Jóhannsson, Hrefna Bryndís Jónsdóttir og Davíð Pétursson frá samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Bjarni Jónsson og Ágúst Þór Bragason frá samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi, Sigurður Pétursson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og á símafundi Elís Jónatanson, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Guðbrandur Sverrisson, Gústaf Jökull Ólafsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Guðfinna Hreiðarsdóttir, Eiríkur Kristjánsson, Jón Gísli Jónsson, Magnús Ólafs Hansson og Aðalsteinn Óskarsson, Björn Hafþór Guðmundsson frá samtökum sveitarfélaga á Austurlandi og Stefán Bogi Sveinsson frá Fljótdalshéraði. Fóru þau yfir þingsályktunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 13:08
Á fund nefndarinnar komu Ásta Pálmadóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson og Sigfús J. Sigfússon frá Sveitarfélaginu Skagafirði, Haraldur Sigþórsson lektor við Háskólann í Reykjavík, Ólafur Guðmundsson frá Félagi íslenskra bifreiðaeiganda, Einar Magnús Magnússon og Marta Jónsdóttir frá Umferðarstofu, Kristinn Jóhannsson, Hrefna Bryndís Jónsdóttir og Davíð Pétursson frá samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Bjarni Jónsson og Ágúst Þór Bragason frá samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi, Sigurður Pétursson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og á símafundi Elís Jónatanson, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Guðbrandur Sverrisson, Gústaf Jökull Ólafsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Guðfinna Hreiðarsdóttir, Eiríkur Kristjánsson, Jón Gísli Jónsson, Magnús Ólafs Hansson og Aðalsteinn Óskarsson, Björn Hafþór Guðmundsson frá samtökum sveitarfélaga á Austurlandi og Stefán Bogi Sveinsson frá Fljótdalshéraði. Fóru þau yfir þingsályktunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 13:08
Á fund nefndarinnar komu Ásta Pálmadóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson og Sigfús J. Sigfússon frá Sveitarfélaginu Skagafirði, Haraldur Sigþórsson lektor við Háskólann í Reykjavík, Ólafur Guðmundsson frá Félagi íslenskra bifreiðaeiganda, Einar Magnús Magnússon og Marta Jónsdóttir frá Umferðarstofu, Kristinn Jóhannsson, Hrefna Bryndís Jónsdóttir og Davíð Pétursson frá samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Bjarni Jónsson og Ágúst Þór Bragason frá samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi, Sigurður Pétursson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og á símafundi Elís Jónatanson, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Guðbrandur Sverrisson, Gústaf Jökull Ólafsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Guðfinna Hreiðarsdóttir, Eiríkur Kristjánsson, Jón Gísli Jónsson, Magnús Ólafs Hansson og Aðalsteinn Óskarsson, Björn Hafþór Guðmundsson frá samtökum sveitarfélaga á Austurlandi og Stefán Bogi Sveinsson frá Fljótdalshéraði. Fóru þau yfir þingsályktunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál. Kl. 17:07
Fleira var ekki rætt.
ÞBack fjarverandi vegna veikinda.
MÁ. fjarverandi.
ÞSa vék af fundi kl. 16.13.
ÓÞ vék af fundi kl. 16.30.
ÁJ vék af fundi kl. 14.13.


Fundi slitið kl. 17:08