58. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 19:15


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 19:15
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 19:15
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 19:15
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:15
Elín Hirst (ElH), kl. 19:15
Róbert Marshall (RM), kl. 19:15
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 19:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:15

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 19:15
Samþykktum fundargerða var frestað.

2) 361. mál - skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli Kl. 19:15
Á fund nefndarinnar komu Þórður Ólafur Búason frá Seltjarnarnesbæ, Örn Sigurðsson frá Samtökum um betri byggð, Björn Ingi Jónasson frá sveitarfélaginu Hornafirði í gegnum síma, Stefán Thors frá forsætisráðuneyti og Sigurður Ingi Jónsson frá APOA Ísland.

3) Önnur mál Kl. 20:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:00